+354 551-8156 postur@kvenrettindafelag.is

Glæsileg afmælishátíð

100 ára afmælishátíð Kvenréttindafélags Íslands var haldin í Ráðhúsi Reykjavíkur á afmælisdaginn 27. janúar s.l. Var það samróma álit manna að hátíðin hefði heppnast einstaklega vel og verið hin glæsilegasta.

 

Kvenréttindafélag Íslands vill færa öllum þeim sem komu að undirbúningi hátíðarinnar og ekki síst þeim sem komu fram á hátíðinni, kærar þakkir.


Síðast en ekki síst fá styrktaraðilar þakkir fyrir stuðninginn. Þeir voru: Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið Sjávarútvegsráðuneytið, Fjármálaráðuneytið, Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið, Samgönguráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið og Reykjavíkurborg.

Komdu í Kvenréttindafélagið!

Félagaskráning - Popp

Stuðningur þinn skiptir máli!

Kvenréttindafélag Íslands hefur staðið vörð 
um réttindi kvenna á Íslandi síðan 1907. 
 
Félagsgjöld eru 4.000 kr. á ári.