Day

desember 2, 2008
Femínistafélag Íslands heldur HITTið 2. desember kl. 20 á efri hæð Sólon. Æviminningar hafa ávallt verið vinsælar bækur í jólapökkum Íslendinga en framan af öldinni voru karlmenn í miklum meirihluta þeirra sem slíkar bækur fjölluðu um. Konur hafa á síðustu árum sótt í sig veðrið á þessu sviði þó enn hafi karlmennirnir yfirhöndina. Margrét Pála...
Read More
Þriðjudaginn, 2. desember kl. 19:00 standa Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi fyrir bókakvöldi á Kaffi Kultura, Hverfisgötu 18. Ragnhildur Sverrisdóttir blaðakona les úr bók sinni Velkomin til Íslands – sagan af Sri Rahmawati. Á eftir verða umræður með þátttöku rithöfundar, Margrétar Steinarsdóttur, lögfræðings Alþjóðahúss og fleiri. Bókakvöldið er liður í 16 daga átaki...
Read More