+354 551-8156 postur@kvenrettindafelag.is

Bókmenntakvöld KRFÍ

Þriðjudaginn 22. janúar verður haldið bókmenntakvöld í samkomusal Hallveigarstaða við Túngötu, kl. 20:00.

Dagskrá:

  • Helga Kress, prófessor í bókmenntafræði við Háskóla Íslands, flytur erindi um kvenréttindaljóð Ólafar Sigurðardóttur frá Hlöðum
  • Brynja Baldursdóttir, íslenskukennari í FG, flytur erindi um verk Þórunnar Elfu Magnúsdóttur
  • Vigdís Grímsdóttir les úr verkum sínum.

Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Enginn aðgangseyrir

Komdu í Kvenréttindafélagið!

Félagaskráning - Popp

Stuðningur þinn skiptir máli!

Kvenréttindafélag Íslands hefur staðið vörð 
um réttindi kvenna á Íslandi síðan 1907. 
 
Félagsgjöld eru 4.000 kr. á ári.