+354 551-8156 postur@kvenrettindafelag.is

Fyrirlestur á vegum RIKK í Háskóla Íslands

Fimmtudaginn 31. janúar kl. 12:00 verður haldinn fyrirlestur á vegum RIKK í sal 4 í Háskólabíó. Það er Alison J. K. Bailes, gestakennari við stjórnmálafræði HÍ, sem flytur erindi um konur og nýjar áherslur í öryggismálum. Erindið verður flutt á ensku og heitir: New Dimensions of Security – are they good for women and are women good for them?

Fyrirlesturinn er öllum opinn.

Komdu í Kvenréttindafélagið!

Félagaskráning - Popp

Stuðningur þinn skiptir máli!

Kvenréttindafélag Íslands hefur staðið vörð 
um réttindi kvenna á Íslandi síðan 1907. 
 
Félagsgjöld eru 4.000 kr. á ári.