+354 551-8156 postur@kvenrettindafelag.is

Ísland stendur sig vel í formlegu jafnrétti kynjanna

Alþjóðaviðskiptaráðið (World Economic Forum) birtir á heimasíðu sinni uppröðum 130 ríkja heims eftir stöðu þeirra í jafnréttismálum. Norðurlöndin eru þar í efstu sætum: Noregur í 1. sæti, Finnland í 2. sæti, Svíþjóð í því 3ja og loks Ísland í 4. sæti. Ef hvert land er skoðað nánar kemur í ljós að á Íslandi stendur jafnrétti kynjanna vel á sviðum heilbrigðis- og menntamála en helst hallar á efnahagslegt- og pólitísk jafnrétti kynjanna. Listann og landaskýrslurnar er hægt að skoða á heimasíðu ráðsins:  http://www.weforum.org/en/index.htm

 

Komdu í Kvenréttindafélagið!

Félagaskráning - Popp

Stuðningur þinn skiptir máli!

Kvenréttindafélag Íslands hefur staðið vörð 
um réttindi kvenna á Íslandi síðan 1907. 
 
Félagsgjöld eru 4.000 kr. á ári.