Day

desember 8, 2009
„Kvenréttindafélag Íslands tekur undir áskorun Femínistafélags Íslands til stjórnvalda um að endurskoða verklagsreglur og framkvæmd í umgengnis- og forsjármálum. Leggja verður mun meiri áherslu á að hlusta á það sem börnin sjálf vilja en nú er gert; þeirra rödd og mannréttindi ber að virða. Ef grunur leikur á ofbeldi af hálfu annars foreldris verða börnin...
Read More
Sameiginlegur Jólafundur KRFÍ og Kvennasögusafns Íslands verður ahldinn fimmtudaginn 10. desember nk. kl. 20.00 í samkomusal Hallveigarstaða við Túngötu í Reykjavík. Dagskrá 20.00     *Margrét K. Sverrisdóttir, formaður KRFÍ flytur ávarp *Auður Styrkársdóttir, forstöðukona Kvennasögusafns Íslands opnar formlega síðu um Laufeyju Valdimarsdóttur á heimasíðu Kvennasögusafnsins *Hreindís Ylva Valdimarsdóttir syngur nokkur lög *Þordís Elva Þorvaldsdóttir kynnir bók sína Á mannamáli...
Read More