+354 551-8156 postur@kvenrettindafelag.is

Áheitum safnað

Kvenréttindafélag Íslands er eitt þeirra félaga sem hægt er að hlaupa til góðs fyrir í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka sem fram fer laugardaginn 22. ágúst nk. Bæði er hægt að heita á hlaupara sem hlaupa í þágu félagsins eða hlaupa sjálfur til styrktar félaginu. Allar nánari upplýsingar má finna á www.marathon.is

Hlaupum til góðs og stuðnings KRFÍ!

Komdu í Kvenréttindafélagið!

Félagaskráning - Popp

Stuðningur þinn skiptir máli!

Kvenréttindafélag Íslands hefur staðið vörð 
um réttindi kvenna á Íslandi síðan 1907. 
 
Félagsgjöld eru 4.000 kr. á ári.