Day

nóvember 17, 2011
Stjórn Kvenréttindafélags Íslands fagnar því að fyrsta konan skuli hafa gefið kost á sér sem formaður í rúmlega 80 ára sögu Sjálfstæðisflokksins. Kvenréttindafélag Íslands var stofnað árið 1907 á heimili Bríetar Bjarnhéðinsdóttur og hefur félagið frá upphafi beitt sér fyrir því að íslenskar konur fengju fullt stjórnmálajafnrétti á við karlmenn. Þó að mörgum af upphaflegum...
Read More