+354 551-8156 postur@kvenrettindafelag.is

Vonbrigði með skipan í landskjörstjórn

KRFÍ lýsir yfirvonbrigðum sínum með það ójafna kynjahlutfall sem ríkir í nýrri landskjörstjórn sem skipuð var í vikunni. Aðeins ein kona er í hópi 5 manna stjórnar. KRFÍ telur það ólíðandi að Alþingi fari ekki eftir jafnréttislögum og skipi í nefndir og ráð á slíkan úreltan og gamaldags hátt og raun ber vitni.

Komdu í Kvenréttindafélagið!

Félagaskráning - Popp

Stuðningur þinn skiptir máli!

Kvenréttindafélag Íslands hefur staðið vörð 
um réttindi kvenna á Íslandi síðan 1907. 
 
Félagsgjöld eru 4.000 kr. á ári.