Day

mars 3, 2014
Kvenréttindafélag Íslands skilaði inn umsögn um fyrri útgáfu sama frumvarps þann 17. maí 2012, og lýsti þá yfir almennri ánægju með frumvarp til laga um stjórnsýslu á sviði jafnréttismála, en lýsti þó einnig yfir þungum áhyggjum yfir því að hvergi í frumvarpinu væru ræddar mótaðar hugmyndir um stækkun og eflingu Jafnréttisstofu og að aukin fjárveiting...
Read More
U3A á Íslandi, Háskóli þriðja aldursskeiðsins, stendur fyrir kvöldstund um Bríeti Bjarnhéðinsdóttur og samtíð hennar þriðjudaginn 4. mars kl. 17:15-18:45 í Félagsmiðstöðinni Hæðargarði 31. Á dagskrá verða tveir fyrirlestrar. Ragnhildur Bragadóttir sagnfræðingur mun flytja fyrirlesturinn „Ástkona auðmanns á öndverðri 19. öld“ og Helgi Skúli Kjartansson flytja fyrirlesturinn „Vinnukonuútsvarið – Varða á leið kvenréttinda“. Umsjón kvöldsins...
Read More