Day

maí 21, 2016
Í dag eru 100 ár síðan Skúli Thoroddsen, alþingismaður og baráttumaður fyrir kosningarétti kvenna, lést, þann 21. maí 1916. Að því tilefni afhenti barnabarn hans og alnafni, Skúli Thoroddsen, Steinunni Stefánsdóttur varaformanni Kvenréttindafélags Íslands og Tatjönu Latinovic stjórnarkonu minningarskjöld, við athöfn við leiði Skúla í Hólavallagarði. Skúli fæddist í Haga á Barðaströnd 6. janúar 1859,...
Read More