Day

febrúar 24, 2017
Kvenréttindafélag Íslands mótmælir harðlega áætlunum ríkisstjórnar að stofna nýtt dómsstig án þess að hafa jafnréttissjónarmið í huga. Síðustu daga hafa farið fram umræður á Alþingi um frumvarp um bráðabirgðabreytingar á nýjum dómstólalögum um skipun nýs millidómsstigs, Landsréttar. Hefur m.a. verið tekist á um hvaða reglur og sjónarmið eigi að gilda um skipan dómara við nýja...
Read More
Kvikmyndir eftir karla eru í miklum meirihluta þeirra kvikmynda sem teknar eru til sýninga á Íslandi. Kvenréttindafélag Íslands og Stockholms feministiska filmfestival hafa unnið rannsókn á kvikmyndum sem teknar voru til sýningar í íslenskum kvikmyndahúsum og á RÚV árið 2016. Niðurstöðurnar eru sláandi. Konur leikstýrðu aðeins 7% af kvikmyndum sem teknar voru til sýninga í...
Read More