Day

maí 10, 2017
Efni: Umsögn Kvenréttindafélags Íslands um um breytingu á lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla, nr. 10/2008, með síðari breytingum (jafnlaunavottun), 146. löggjafarþing 2016–2017. Þingskjal nr. 570 – 437. mál. Kvenréttindafélag Íslands fagnar viðleitni Alþingis og stjórnvalda til þess að sporna við kynbundnum launamun. Lög sem eiga að tryggja sömu kjör fyrir...
Read More
Efni: Umsögn Kvenréttindafélags Íslands um frumvarp til laga um jafna meðferð á vinnumarkaði, 146. löggjafarþing 2016–2017. Þingskjal nr. 568 – 435. mál. Kvenréttindafélag Íslands lýsir almennri ánægju yfir frumvarpi til laga um jafna meðferð á vinnumarkaði óháð kynþætti, þjóðernisuppruna, trú, lífsskoðun, fötlun, skertri starfsgetu, aldri, kynhneigð eða kynvitund. Kvenréttindafélagið fagnar því að frumvarpið fjalli bæði...
Read More
Efni: Umsögn Kvenréttindafélags Íslands um frumvarp til laga um jafna meðferð óháð kynþætti eða þjóðernisuppruna, 146. löggjafarþing 2016–2017. Þingskjal nr. 568 – 436. mál. Kvenréttindafélag Íslands lýsir yfir almennri ánægju með frumvarp til laga um jafna meðferð óháð kynþætti eða þjóðernisuppruna. Við höfum þó áhyggjur af eftirfylgd laganna ef frumvarpið er samþykkt, en gert er...
Read More