Day

mars 19, 2019
Efni: Umsögn Kvenréttindafélags Íslands um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940, með síðari breytingum (þrenging ákvæðis um hatursorðræðu), þingskjal 896, 543. mál, 149. löggjafarþing. 19. mars 2019Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands leggur til að frumvarp sem nú liggur fyrir Alþingi um þrengingu ákvæðis um hatursorðræðu nái ekki fram að ganga. Telur félagið...
Read More
Efni: Umsögn Kvenréttindafélags Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögum um fæðingar- og foreldraorlof, nr 95/2000, með síðari breytingum (fæðingarstyrkur vegna ættleiðingar). Þingskjal 275, 257. mál, 149. löggjafarþing. 19. mars 2019Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands mótmælir harðlega þessu frumvarpi sem nú liggur fyrir Alþingi að greiða konum fæðingarstyrk ef þær gefa börn sín til...
Read More
Efni: Umsögn Kvenréttindafélags Íslands um tillögu til þingsályktunar um breytingu á þingsályktun um Jafnréttissjóð Íslands, nr. 13/144. Þingskjal 959, 570. mál, 149. löggjafarþing. 19. mars 2019Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands styður þingsályktunartillögu sem nú liggur fyrir Alþingi, að umsýsla Jafnréttissjóðs verði hjá færð til Rannís, Rannsóknamiðstöðvar Íslands. Jafnréttissjóður sem stofnaður var 2015 til að minnast þess...
Read More
Efni: Umsögn Kvenréttindafélags Íslands um áform um lagasetningu um sjálfstæða innlenda mannréttindastofnunar, mál nr. S-76/2019, dómsmálaráðuneytið. 19. mars 2019Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands fagnar áformum um lagasetningu að koma á laggirnar sjálfstæðri innlendri mannréttindastofnun til samræmis við ályktun Sameinuðu þjóðanna nr. 48/134 um innlendar mannréttindastofnanir (National Human Rights Institutions) og Parísarreglur þeirra um stöðu og verksvið...
Read More