Day

júlí 9, 2019
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um þingsályktun um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2020–2023. Mál nr. S–152/2019 Hallveigarstöðum, Reykjavík9. júlí 2019 Kvenréttindafélag Íslands fagnar tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum fyrir árin 2020 – 2023 sem nú liggur til umsagnar. Áætlunin er framsækin og í henni er að finna verkefni sem eiga eftir...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um verkefnisáætlun um heildarendurskoðun jafnréttislaga. Mál nr. S–155/2019 Hallveigarstöðum, Reykjavík9. júlí 2019 Kvenréttindafélag Íslands fagnar því að birt hafa verið drög að verkefnisáætlun um heildarendurskoðun jafnréttislaganna. Félagið sendi inn umsögn um jafnréttislögin 28. febrúar 2018, að ósk stjórnvalda, og benti á það sem betur mætti fara í...
Read More