Stjórn Kvenréttindafélagsins afhendir Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu viðurkenningu fyrir gott starf í þágu jafnréttis kynjanna, 31. maí 2017. Á mynd, frá vinstri: Helga Dögg Björgvinsdóttir, Hugrún R. Hjaltadóttir, Fríða Rós Valdimarsdóttir, Hildur Helga Gísladóttir, Alda Hrönn Jóhannsdóttir, Dagný Ósk Aradóttir Pind, Snæfríður Ólafsdóttir, Eyrún Eyþórsdóttir og Steinunn Stefánsdóttir.

Kvenréttindafélagið afhendir Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu viðurkenningu fyrir gott starf í þágu jafnréttis kynjanna

Kvenréttindafélag Íslands hélt aðalfund sinn á Hallveigarstöðum, í dag 31. maí 2017. Áður en fundur hófst afhenti formaður Kvenréttindafélagsins Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu viðurkenningu fyrir gott […]
Lesa meira →

Kvenréttindafélag Íslands krefst þess að dómsmálaráðherra fylgi jafnréttislögum og tryggi jöfn kynjahlutföll í nýjum Landsrétti

Nefnd sem metur hæfi dómara hefur sent frá sér lista yfir 15 einstaklinga sem þykja hæfastir til að taka sæti í nýjum Landsrétti. Á þessum […]
Lesa meira →

Jöfn kynjahlutföll á nýju millidómsstigi, Landsrétti!

Kvenréttindafélag Íslands mótmælir harðlega áætlunum ríkisstjórnar að stofna nýtt dómsstig án þess að hafa jafnréttissjónarmið í huga. Síðustu daga hafa farið fram umræður á Alþingi […]
Lesa meira →

Kvenréttindafélag Íslands skorar á þingmenn að tryggja jöfn kynjahlutföll í ríkisstjórn

Kvenréttindafélag Íslands ítrekar áskorun sína til þeirra alþingismanna sem fá það verkefni að mynda nýja ríkisstjórn að tryggja að jöfn kynjahlutföll séu á ráðherrastólum. Kvenréttindafélagið […]
Lesa meira →

Kvenréttindafélag Íslands skorar á þingmenn að tryggja jöfn kynjahlutföll í ríkisstjórn

Kvenréttindafélag Íslands hvetur alþingismenn sem fá það verkefni að mynda nýja ríkisstjórn að tryggja að jöfn kynjahlutföll séu á ráðherrastólum. Kvenréttindafélagið hvetur enn fremur alla […]
Lesa meira →
Félagaskráning - Popp