Ályktun kvenna í tilefni af 20 ára afmæli Pekingráðstefnunnar

Um eitt þúsund samtök út um allan heim hafa skrifað undir ályktun þar sem því er mótmælt að Kvennanefnd Sameinuðu þjóðanna skuli ekki með virkum […]
Lesa meira →

Ályktun 7 kvennasamtaka afhent innanríkisráðherra

Eftirfarandi ályktun var formlega afhent Ólöfu Nordal innanríkisráðherra, í Innanríkisráðuneytinu Sölvhólsgötu 7, kl. 12 miðvikudaginn 25. febrúar. Að ályktuninni standa: Femínistafélag Íslands, Kvennaathvarfið, Kvennaráðgjöfin, Kvenfélagasamband […]
Lesa meira →
Stúlkur rétta upp hönd. Ljósmyndari Barry Batchelor/PA

Kvenréttindafélag Íslands skorar á Borgarholtsskóla að gera kynjafræði að skyldunámsgrein

Kvenréttindafélag Íslands sendi frá sér ályktun 15. apríl 2014 ásamt Landssambandi femínistafélaga framhaldsskólanna þar sem við skoruðum á skólayfirvöld að gera kynjafræði að skylduáfanga í […]
Lesa meira →
Ríkisstjórn Íslands 2013

Ályktun Kvenréttindafélags Íslands um kynjahlutfall ríkisstjórnarinnar og skipan nýs innanríkisráðherra

Stjórn Kvenréttindafélags Íslands hvetur formenn ríkisstjórnarflokkanna, Sigmund Davíð Gunnlaugsson og Bjarna Benediktsson, til að rétta við kynjahlutfall í ríkisstjórn Íslands. Hallað hefur á konur í […]
Lesa meira →

Kvenréttindafélag Íslands skorar á embætti ríkislögreglustjóra að fjölga konum innan lögreglunnar

Kvenréttindafélag Íslands skorar á embætti ríkislögreglustjóra að fjölga konum innan lögreglunnar, sérstaklega í yfirmannsstöður. Það hallar á konur á öllum sviðum innan lögreglunnar og fæð […]
Lesa meira →
Félagaskráning - Popp