Klám á Íslandi – grein um samfélagsumræðu á Íslandi

Kvenréttindafélag Íslands hefur skilað inn grein til alþjóðlega ritsins Global Information Society Watch. GISWatch kemur út árlega, og í þeim birtast greinar sem tengjast mannréttindum, […]
Lesa meira →
Leikvöllurinn við Grettisgötu eins og hann var um 1975 áður en hann var lagður niður og bifreiðastæði gert á svæðinu. Þarna var fyrsti völlur í Reykjavík ætlaður börnum til leika, gerður 1915 af Kvenréttindafélaginu og síðar afhentur bæjaryfirvöldum.

100 ár frá opnun fyrsta barnagæsluvallarins

Flestir vita að í ár fögnum við 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna. En vissuð þið að í dag eru 100 ár liðin frá því að […]
Lesa meira →

Setjum frelsið í augnsýn: barátturæða Fríðu Rósar á Austurvelli

Fríða Rós Valdimarsdóttir, formaður Kvenréttindafélags Íslands, hélt barátturæðu á Austurvelli 19. júní 2015, þegar Íslendingar héldu upp á að 100 ár væru liðin frá því […]
Lesa meira →

Rætt um jafnrétti kynjanna á þjóðhátíðardaginn

Steinunn Stefánsdóttir varaformaður Kvenréttindafélags Íslands hélt hátíðarræðu á Hrafnseyri, fæðingarbæ Jóns Sigurðssonar, 17. júní 2015.       Komið þið sæl og gleðilega hátíð! Í […]
Lesa meira →

Af hverju voru/eru konur ekki með jafn mikinn rétt og menn?

Magdalena, ung stúlka í 7. bekk í grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu, sendi Kvenréttindafélaginu þrjár spurningar til að hjálpa sér við að vinna plakat og fyrirlestur um kvenréttindi. […]
Lesa meira →
Félagaskráning - Popp