Rætt um jafnrétti kynjanna á þjóðhátíðardaginn

Steinunn Stefánsdóttir varaformaður Kvenréttindafélags Íslands hélt hátíðarræðu á Hrafnseyri, fæðingarbæ Jóns Sigurðssonar, 17. júní 2015.       Komið þið sæl og gleðilega hátíð! Í […]
Lesa meira →

Af hverju voru/eru konur ekki með jafn mikinn rétt og menn?

Magdalena, ung stúlka í 7. bekk í grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu, sendi Kvenréttindafélaginu þrjár spurningar til að hjálpa sér við að vinna plakat og fyrirlestur um kvenréttindi. […]
Lesa meira →

Frjálsar fóstureyðingar

Fríða Rós Valdimarsdóttir formaður Kvenréttindafélags Íslands Á aðalfundi Kvenréttindafélags Íslands þ. 28. apríl 2015 var samþykkt ályktun þar sem skorað er á stjórnvöld að breyta […]
Lesa meira →
Sigurður Jónasson frá Eyjólfsstöðum í Vatnsdal (1863-1887)

Stutt ævi þýðanda „Kúgun kvenna“

Í ársriti Kvenréttindafélags Íslands 19. júní 1999 birtist grein eftir Þór Jakobsson um Sigurð Jónasson, þýðanda Kúgun kvenna eftir John Stuart Mill. Greinin var skrifuð […]
Lesa meira →
Ákvörðun tekin að gefa út

Leifturskot úr fortíðinni — súffragettur ræða málin (og rífast um tombólur)

Landsbókasafn setti á dögunum á netið fyrstu fundargerðabók Hins íslenzka kvenfélags, sem var stofnað 1894 og hætti störfum í kringum árið 1930. Hið íslenzka kvenfélag […]
Lesa meira →
Félagaskráning - Popp