Frjálsar fóstureyðingar

Fríða Rós Valdimarsdóttir formaður Kvenréttindafélags Íslands Á aðalfundi Kvenréttindafélags Íslands þ. 28. apríl 2015 var samþykkt ályktun þar sem skorað er á stjórnvöld að breyta […]
Lesa meira →
Sigurður Jónasson frá Eyjólfsstöðum í Vatnsdal (1863-1887)

Stutt ævi þýðanda „Kúgun kvenna“

Í ársriti Kvenréttindafélags Íslands 19. júní 1999 birtist grein eftir Þór Jakobsson um Sigurð Jónasson, þýðanda Kúgun kvenna eftir John Stuart Mill. Greinin var skrifuð […]
Lesa meira →
Ákvörðun tekin að gefa út

Leifturskot úr fortíðinni — súffragettur ræða málin (og rífast um tombólur)

Landsbókasafn setti á dögunum á netið fyrstu fundargerðabók Hins íslenzka kvenfélags, sem var stofnað 1894 og hætti störfum í kringum árið 1930. Hið íslenzka kvenfélag […]
Lesa meira →

Hvenær getum við byrjað að líta til framtíðar?

20. mars síðastliðin lauk 59. fundi Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna. Á fundinum var haldið upp á að að 20 ár væru liðin frá því að Pekingsáttmálinn […]
Lesa meira →

Framsækin löggjöf en þó gölluð. Við verðum að bæta íslenska fæðingarorlofið!

Steinunn Stefánsdóttir formaður Kvenréttindafélags Íslands Íslenska fæðingarorlofslöggjöfin er líklega sú framsæknasta í heimi. Orlofið er ekki það lengsta og orlofsgreiðslur eru ekki þær hæstu. En […]
Lesa meira →
Félagaskráning - Popp