Hvenær getum við byrjað að líta til framtíðar?

20. mars síðastliðin lauk 59. fundi Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna. Á fundinum var haldið upp á að að 20 ár væru liðin frá því að Pekingsáttmálinn […]
Lesa meira →

Framsækin löggjöf en þó gölluð. Við verðum að bæta íslenska fæðingarorlofið!

Steinunn Stefánsdóttir formaður Kvenréttindafélags Íslands Íslenska fæðingarorlofslöggjöfin er líklega sú framsæknasta í heimi. Orlofið er ekki það lengsta og orlofsgreiðslur eru ekki þær hæstu. En […]
Lesa meira →

Skelfileg tölfræði kynferðisofbeldis

Í tilefni af alþjóðlega sextán daga átakinu gegn kynbundnu ofbeldi skrifaði Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir, framkvæmdastýra Kvenréttindafélagsins, grein í Fréttablaðið þar sem hún birti all […]
Lesa meira →

Fréttir frá Istanbul Summit

Petrína Ásgeirsdóttir sótti ráðstefnu um kvenréttindi í Istanbúl í maí 2014, sem fulltrúi Kvenréttindafélags Íslands. Hún flutti fréttir frá ráðstefnunni á aðalfundi félagsins 10. október […]
Lesa meira →

62 kröfur norrænu kvennahrey​fingarinna​r á Nordiskt Forum, Malmö 12.-15. júní

Jafnréttisráðherrum Norðurlandanna, þ.á.m. Eyglóu Harðardóttir, voru formlega afhentar lokaniðurstöður jafnréttisráðstefnunnar Nordiskt Forum á lokahátíð ráðstefnunnar í gær, sunnudaginn 15. júní. Í þessu lokaskjali eru ráðherrarnir […]
Lesa meira →
Félagaskráning - Popp