Umsögn Kvenréttindafélags Íslands um tillögu til þingsályktunar um fjármögnun byggingar nýs Landspítala (þingskjal 25 – 25. mál lagt fyrir Alþingi á 144. löggjafarþingi 2014–2015)

Kvenréttindafélag Íslands lýsir yfir ánægju með og stuðningi við tillögu til þingsályktunar um fjármögnun byggingar nýs Landspítala. Landspítalinn er ein mikilvægasta stofnun íslensku þjóðarinnar og […]
Lesa meira →

Umsögn Kvenréttindafélags Íslands um frumvarp til laga um stjórnsýslu á sviði jafnréttismála (lagt fyrir Alþingi á 143. löggjafarþingi 2013–2014)

Kvenréttindafélag Íslands skilaði inn umsögn um fyrri útgáfu sama frumvarps þann 17. maí 2012, og lýsti þá yfir almennri ánægju með frumvarp til laga um […]
Lesa meira →

Til starfshóps um starfsgöngumæðrun, nóvember 2013

Kvenréttindafélag Íslands skilaði inn umsókn þann 8. febrúar 2011 um þingsályktunartillögu um staðgöngumæðrun, þskj. 376 – 310. mál. Þar ályktaði Kvenréttindafélagið að lagafrumvarpið væri ótímabært, […]
Lesa meira →

Umsögn Kvenréttindafélags Íslands um tillögu til þingsályktunar um endurskoðun laga og reglna er snúa að veitingu rekstrarleyfa fyrir veitingastaði, 97. mál

Kvenréttindafélag Íslands fagnar tillögu til þingsályktunar um endurskoðun laga og reglna er snúa að veitingu rekstrarleyfa fyrir veitingastaði. Félagið tekur heilshugar undir að nauðsynlegt sé […]
Lesa meira →

Áætlun ríkisstjórnarinnar í jafnréttismálum

14. febrúar 2011 skrifaði KRFÍ eftirfarandi umsögn um áætlun stjórnvalda í jafnréttismálum 2011-2014: Umsögn Kvenréttindafélags Íslands um þingsályktunartillögu um áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára, […]
Lesa meira →
Félagaskráning - Popp