Umsögn um breytingu á almennum hegningarlögum — heimilisofbeldi

Efni: Umsögn Kvenréttindafélags Íslands um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940, með síðari breytingum (heimilisofbeldi) þingskjal 778 — 470. mál.   Kvenréttindafélag Íslands fagnar því að […]
Lesa meira →

Umsögn Kvenréttindafélags Íslands um breytingu á lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum og lögum um málefni fatlaðs fólks

Umsögn Kvenréttindafélags Íslands um breytingu á lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum, nr. 46/1980, og lögum um málefni fatlaðs fólks, nr. 59/1992, með […]
Lesa meira →

Umsögn Kvenréttindafélags Íslands um drög að frumvarpi til staðgöngumæðrunar í velgjörðarskyni

Starfshópur hefur starfað í velferðarráðuneytinu í vetur og unnið drög að frumvarpi um staðgöngumæðrun (lesið drögin hér). Þessi drög voru gerð opinber til umsagnar 18. […]
Lesa meira →

Umsögn Kvenréttindafélags Íslands um tillögu til þingsályktunar um fjármögnun byggingar nýs Landspítala (þingskjal 25 – 25. mál lagt fyrir Alþingi á 144. löggjafarþingi 2014–2015)

Kvenréttindafélag Íslands lýsir yfir ánægju með og stuðningi við tillögu til þingsályktunar um fjármögnun byggingar nýs Landspítala. Landspítalinn er ein mikilvægasta stofnun íslensku þjóðarinnar og […]
Lesa meira →

Umsögn Kvenréttindafélags Íslands um frumvarp til laga um stjórnsýslu á sviði jafnréttismála (lagt fyrir Alþingi á 143. löggjafarþingi 2013–2014)

Kvenréttindafélag Íslands skilaði inn umsögn um fyrri útgáfu sama frumvarps þann 17. maí 2012, og lýsti þá yfir almennri ánægju með frumvarp til laga um […]
Lesa meira →
Félagaskráning - Popp