Day

desember 6, 2004
Kvenréttindafélag Íslands skorar á Alþingi  að tryggja áfram rekstrargrundvöll  Mannréttindaskrifstofu Íslands.   Mannréttindaskrifstofan hefur starfað  óslitið í 10 ár og hefur á tímabilinu staðið  fyrir fjölmörgum málþingum, lagt fram  yfirgripsmiklar umsagnir um lagafrumvörp  og lagt fram viðbótarskýrslur til  eftirlitsnefnda Sameinuðu þjóðanna, komið  á fót bókasafni með efni um mannréttindi  og stuðlað að fræðslu og umræðu á...
Read More