Day

mars 5, 2007
Haldinn verður hádeisverðarfundur á Grand Hótel – Hvammi – kl. 11:45 til 13:00 í tilefni hins alþjóðlega baráttudags kvenna, 8. mars. Yfirskrift fundarins er: Máttur á milli landa – beislum mannauðinn Dagskráin er eftirfarandi: Gáttin að velgengni í nýju landi – mikilvægi mentorsins. Gunhild Riske, mannfræðingur frá Danmörku – erindið verður flutt á ensku. Óskráður...
Read More