Dagana 25. nóvember til 10. desember stendur yfir átak þar sem vakin er athygli á kynbundnu ofbeldti sem mannréttindabroti. Frá árinu 1991 hefur átakið verið nýtt til þess að draga kynbundið ofbeldi fram í dagsljósið um allan heim og ræða forvarnarstarf, þrýsta á breytingar á löggjöf til að bæta réttarstöðu þolenda og krefjast aðstoðar og...Read More