Day

nóvember 26, 2007
Þriðjudaginn 27. nóvember verður haldinn súpufundur í samkomusal Hallveigarstaða kl. 12:00. Sýnd verður danska heimildarmyndin When the Moon is Dark eftir Önju Dalhoff. Myndin greinir frá tveimur nígerískum konum sem seldar eru mansali til Danmerkur. Fundurinn er haldinn í tilefni af 16 daga átakinu gegn kynbundnu ofbeldi. Súpa og brauð er í boði KRFÍ og Kvenfélagasambands Íslands....
Read More