Day

mars 3, 2008
Vikuna 3. – 8. mars mun UNIFEM á Íslandi standa fyrir FIÐRILDAVIKU þar sem vakin er athygli á ofbeldi gegn konum í þróunarlöndum og á stríðshrjáðum svæðum. Af því tilefni efna BAS og UNIFEM til FIÐRILDAGÖNGU  miðvikudaginn 5. mars kl. 20:00.  Gengið verður frá  húsakynnum UNIFEM á mótum Frakkastígs og Laugavegs, niður á Austurvöll. Fyrir...
Read More
Dagskrá í Tjarnasal Ráðhúss Reykjavíkur kl. 14:00 í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna 8. mars: 1. Birna Ólafsdóttir, sjúkraliði: Þáttur verkalýðshreyfingar í menningu. 2. Petra Deluxsana, í stjórn Samtaka kvenna af erlendum uppruna: Leit að hamingju. 3. Kristín Vilhjálmsdóttir, kennari: Fljúgandi teppið. 4. Guðrún Lára Pálmadóttir, trúbador, spilar á gítar og syngur. 5. Ólöf Nordal, myndlistarmaður:...
Read More