Day

maí 13, 2008
..við Þvottalaugarnar í Laugardalnum á Hvítasunnudag kl. 13:00. Fjöldi kvenna ásamt börnum og körlum mættu til að íhuga í þögn fyrir betri heimi komandi kynslóðum til handa. Myndir má sjá hér á heimasíðunni (Myndir). Einnig stóðu konur á landsbyggðinni fyrir viðburðinum á nokkrum stöðum. KRFÍ fékk t.d. fréttir af konum á Ísafirði sem stóðu saman...
Read More