Day

október 20, 2008
Á Jafnréttisráðs 14. október sl. var samþykkt eftirfarandi ályktun: „Á tímum gríðarlegra efnahagshamfara hér á landi minnir Jafnréttisráð á að óhjákvæmilega munu verða miklar þjóðfélagsbreytingar. Breytingar fela í sér tækifæri til umbóta og til þeirra þarf að vanda. Kynjasjónarmið þarf að hafa að öflugu leiðarljósi þegar mótuð verður atvinnustefna framtíðarinnar. Atvinnusköpun og breytingar þurfa að...
Read More