Day

október 21, 2008
Rauði krossinn í Hafnarfirði stendur fyrir stofnun fjölþjóðlegs saumaklúbbs, fimmtudaginn 30. október nk. í Strandgötu 24 (gengið inn frá Fjarðargötu). Þar verður konum af öllum þjóðernum boðið að koma í dæmigerðan saumaklúbb. Heitt verður á könnunni, bakkelsi í boði og notaleg stund til að kjafta og kynnast ólíkum konum. Saumaklúbburinn byrjar kl. 21:00. Nánari upplýsingar á netfanginu...
Read More
Félags- og tryggingamálaráðuneytið hefur ákveðið að fresta fyrirhuguðu jafnréttisþingi, sem halda átti skv. 10. gr. nýrra jafnréttislaga hinn 7. nóvember nk. fram í janúar á næsta ári. Ástæða þess er að ráðuneytinu þykir líkur benda til að jafnréttisþingið nái ekki markmiðum sínum í því óvissuástandi sem nú ríkir í efnahagsmálum þjóðarinnar þar sem fjölmargir þeirra sem...
Read More