Day

október 27, 2008
Nýr forstjóri Landspítala – háskólasjúkrahúss, Hulda Gunnlaugsdóttir, tók við störfum í 21. október sl. og af því tilefni færðu fulltrúar KRFÍ henni blómvönd í viðurkenningarskyni. Félagið hefur haft þann háttinn á undanfarin ár að vekja athygli landsmanna á því þegar kona velst til starfa á sviðum þar sem karlar hafa eingöngu gegnt forystu áður. Einnig þykir...
Read More
Alcoa Fjarðaál hlaut viðurkenningu Jafnréttisráðs í ár fyrir störf sín í á sviði jafnréttismála. Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, afhenti verðlaunin. Í greinargerð Jafnréttisráðs vegna viðurkenningarinnar segir að Alcoa Fjarðaál vinni eftir nýrri jafnréttisáætlun, sem tekur mið af nýsamþykktum jafnréttislögum. Með henni fylgi metnaðarfull framkvæmdaáætlun sem leggur áherslu á áframhaldandi jöfnun kynjahlutfalls starfsmanna á öllum sviðum,...
Read More