Norska þingið er í þann mund að samþykkja ný lög sem taka eiga gildi 1. janúar nk. um bann við kaupum á kynlífsþjónustu. Noregur er annað ríkið í heiminum sem mun gera slík kaup refsiverð en það voru Svíar sem fyrstir settu slík lög árið 1999. Af þessu tilefni efnir Kvenréttindafélag Íslands til fagnaðar fyrir utan norska sendiráðið...Read More
Við óvænt brotthvarf tveggja þingmanna frá Alþingi á undanförnum dögum, bættist lítillega staða kvenna á Alþingi. Þeir sem hættu eru báðir karlar en þær sem koma inn í þeirra stað eru báðar konur. Hlutfall kvenna á Alþingi Íslendinga er því orðin 37% í stað 33,3% áður.Read More