Day

desember 4, 2008
 Stígamót halda töskumarkað laugardaginn 13. desember nk. til fjáröflunar fyrir starfsemina. Þær vantar ný og varlega notuð veski, snyrtiveski, samkvæmisveski og töskur af öllum stærðum og gerðum gefins. Heldri veski verða boðin upp á uppboði. Húsið við Hverfisgötu 115, gegnt Lögreglustöðinni, verður opnað almenningi og í boði verður kaffi og meðlæti. Tekið er á móti töskum og veskjum...
Read More