Í ágúst 2009 fékk KRFÍ sent frumvarp til laga um breytingar á kosningarlögum. Breytingarnar varða persónukjör. Umsögn Kvenréttindafélags Íslands um breytingu á lögum um kosningar til sveitastjórna, nr. 5/1998, með síðari breytingum. Kvenréttindafélag Íslands (KRFÍ) fagnar því að fram sé komið frumvarp er stuðlar að almennum lýðræðisumbótum. Í breytingartillögum frumvarpsins felst aukið vald til handa kjósendum sem velja...Read More