Day

október 26, 2009
Elín Björg Jónsdóttir var kjörin formaður BSRB á 42. þingi bandalagsins 21.-23. október sl. Er það í fyrsta skiptið sem kona gegnir embættinu og að því tilefni óskar KRFÍ henni til hamingju!
Read More
Utanríkisráðuneytið býður til morgunverðarfundar ásamt dóms- og mannréttindaráðuneytinu um aðgerðir gegn mansali í tilefni af komu Evu Biaudet, mansalsfulltrúa Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu. Fundurinn fer fram á ensku og verður haldinn á Hótel Borg, föstudaginn 30. október nk. kl. 09.00. Fundarstjóri: Gréta Gunnarsdóttir sendiherra og sviðsstjóri alþjóða og öryggissviðs utanríkisráðuneytisins. Allir velkomnir. Ókeypis aðgangur.
Read More