Day

nóvember 23, 2009
Hið árlega 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi hefst 25. nóvember og stendur til 10 desember. Að þessu sinni er yfirskrift átaksins: Leggðu þitt að mörkum – Farðu fram á aðgerðir: Saman getum við bundið enda á ofbeldi gegn konum! Í tilefni af upphafsdegi átaksins standa mannréttindasamtök og kvennahreyfingin á Íslandi fyrir Ljósagöngu til að vekja athygli...
Read More