Day

janúar 28, 2010
Á afmælissúpufundi KRFÍ 27. janúar sl. var mætingarmetið slegið svo um munaði. Um 80 konur þekktust afmælisboð KRFÍ og hlustuðu á skemmtileg erindi frá Ragnhildur G. Guðmundsdóttur, Sigurbjörgu Björgvinsdóttur og Guðrúnu Ásmundsdóttur og gæddu sér á súpu og afmælistertu. Súpufundir njóta sífellt meiri vinsælda enda tilvalið að skreppa í hádegishléi á fund þar sem bæði líkami...
Read More