Á súpufundi KRFÍ 24. febrúar sl. með Stefáni Hauki Jóhannessyni, aðalsamningamann Íslands í ESB-viðræðunum, kom fram að Ísland er nú í svokölluðu rýniferli, þ.e. lög ESB og Íslands er nú borin saman. Stendur sú vinna líklegast fram á sumar. Á sviði jafnréttismála kom fram í máli Stefáns að staða Íslands í samanburði við mörg önnur Evrópulönd er...Read More