Day

maí 10, 2010
Menningar- og minningarsjóður kvenna auglýsir eftir styrkumsóknum vegna ársins 2010. Að þessu sinni er sjóðurinn opinn fyrir umsóknum frá konum sem eru í, eða hyggja á nám á háskólastigi í listgreinum á komandi skólaári. Um getur verið að ræða nám hérlendis eða erlendis. Styrkupphæð árið 2010 er ein milljón króna og áskilur stjórn sjóðsins sér...
Read More