Day

september 13, 2010
Femínistafélags Íslands heldur vetrarins fyrsta femínistahitt, þriðjudaginn 14. september kl.  20.00-22.00 í Friðarhúsinu við Njálsgötu 87 í Reykjavík. Efni Hittsins að þessu sinni verður spurningin um hvort nú sé tími fyrir nýtt kvennaframboð eða kvennalista í anda þeirra sem voru í upphafi síðustu aldar og á 9. og 10. áratugnum. Meðal spurninga sem velt verður...
Read More