Day

september 21, 2010
Fyrsti súpufundur haustsins verður haldinn í samkomusal Hallveigarstaða við Túngötu, mánudaginn 27. september kl. 12.00-13.00. Katrín Anna Guðmundsdóttir, kynjafræðingur og jafnréttishönnuður, og Halldóra G. Ísleifsdóttir, lektor í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands, flytja erindi um kynja- og staðalímyndir í auglýsingum. Allir velkomnir. Súpa og brauð í boði KRFÍ. Enginn aðgangseyrir.
Read More