Day

september 28, 2010
Þjóðlegt eldhús hefur göngu sína á ný eftir sumarfrí. Það verður á sama tíma og á vormánuðum, þ.e. síðasta fimmtudag í hverjum mánuði og nú á fimmtudag, 30. september nk. kl. 19.00, verður þýsk matarmenning kynnt. Allir eru velkomnir til að mæta og bragða á ljúffengum mat fyrir aðeins 800 kr. Einnig er gos og...
Read More