KRFÍ og Femínistafélag Íslands vilja brýna mikilvægi þess að fólk kjósi konur til jafns við karla á stjórnlagaþing. Sagan hefur sýnt sig að töluvert hefur hallað á hlut kvenna í persónukjörum. Því vilja félögin gefa kvenframbjóðendum tækifæri til að kynna áherslumál sín og stefnur. Við bjóðum því kvenframbjóðendum og kjósendum að koma í kaffi í...Read More