Day

desember 6, 2010
„Góðglaðar í allt of stuttum pilsum“ Í tilefni af 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi, 25. nóvember – 10. desember, mun KRFÍ standa fyrir súpufundi á Hallveigarstöðum við Túngötu, föstudaginn 10. desember nk. þar sem umfjöllunarefnið verður kynferðisofbeldi á Íslandi og stefna stjórnvalda í þeim málaflokki rædd. Aðdraganda fundarefnisins má rekja til ummæla starfsmanns hjá lögregluembættinu í...
Read More