Samstöðufundur með mótmælendum í Egyptalandi Lækjartorg kl.14.00 laugardaginn 12.febrúar 2011 KRFÍ styður samstöðufund sem Íslandsdeild Amnesty International efnir til á Lækjartorgi á laugardag. Fundurinn er haldinn til þess að sýna íbúm Egyptalands samstöðu, en þeir berjast nú fyrir auknum mannréttindum og umbótum í samfélagi sínu. Samstöðufundurinn hefst kl. 14.00 og hvetur KRFÍ félaga sína til þess...Read More