Day

mars 29, 2011
Aðalfundur Kvenréttindafélags var haldinn 28. mars 2011 á Hallveigarstöðum. Auk venjulegra aðalfundarstarfa, þar sem reikningar og skýrslur stjórnar voru lagðar fram, var kosið í framkvæmdastjórn félagsins en hana skipa 8 konur. Embætti formanns félagsins var til kjörs og bauð varaformaður félagsins, Helga Guðrún Jónasdóttir, sig ein fram og var kosin nýr formaður KRFÍ. Varaformaður var kjörin...
Read More