Day

mars 7, 2013
Haldið verður upp á alþjóðlegan baráttudag kvenna fyrir friði og jafnrétti í Iðnó 8. mars 2013 kl. 17. Verið velkomin! Dagskrá: Hildur Lilliendahl: Femínismi, aktívismi og internetið Elsa B. Friðfinnsdóttir: „Tvær vikur að vinna fyrir gúmmístígvélum“ Nurashima A. Rashid: Réttur kvenna til heilbrigðis, ekki auðveld barátta Kristín Á. Guðmundsdóttir: Upprætum launamisrétti – opnum augun fyrir...
Read More