Day

mars 10, 2014
Konubókastofan, fyrsta bókasafn á Íslandi sem safnar verkum eftir íslenskar konur, heldur upp á eins árs afmæli sitt í ár. Söfnun bóka hefur gengið vel síðan safnið var opnað seinasta sumar, en enn vantar töluvert upp á safnakostinn. Þeir sem luma á bókum eftir konur í bókaskápum sínum eru hvattir til að gefa safninu þær...
Read More