Day

mars 31, 2014
Velkomin á kynningarfund um Nordiskt Forum á Akureyri og Sauðárkróki 2. og 3. apríl. Kvenna- og jafnréttisráðstefnan Nordiskt Forum verður haldin í Svíþjóð 12.-15. júní næstkomandi. Þúsundir femínista, aktívista, umhverfissinna, fræðimanna og byltingarseggja frá öllum Norðurlöndunum og alls staðar að úr heiminum hittast í Malmö og ræða um áskoranirnar í jafnréttisbaráttunni. Við munum kynna þessa...
Read More