Day

mars 2, 2015
Efni: Umsögn Kvenréttindafélags Íslands um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940 (bann við hefndarklámi), þingskjal 668 — 436. mál.   Kvenréttindafélag fagnar því að á þessu þingi er lagt fram frumvarp þar sem ákvæði um „hefndarklám“ er bætt við kynferðisbrotakafla almennu hegningarlaganna. „Hefndarklám“ er hugtak sem hefur verið notað hér á...
Read More
Efni: Umsögn Kvenréttindafélags Íslands um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940, með síðari breytingum (heimilisofbeldi) þingskjal 778 — 470. mál.   Kvenréttindafélag Íslands fagnar því að með þessu frumvarpi sé nú sett inn í almennu hegningarlögin sérstök grein sem tekur til heimilisofbeldis, að fyrirmynd Svíþjóðar og Noregs. Birtingarmyndir heimilisofbeldis eru margar, og brot framin gegn nákomnum...
Read More