Í ár fögnum við því að hundrað ár eru liðin frá því að konur fengu kosningarétt. Að því tilefni býður Kvenréttindafélagið ykkur velkomin á Hallveigarstaði, Túngötu 14, kl. 14-17 á menningarnótt. Sýning um sögu kvennabaráttunnar á Íslandi á íslensku og ensku, kaffi, vöfflur og spjall. Gestir geta einnig keypt gömul eintök af 19. júní og Veröld sem...Read More